CranioSacral fÚlag ═slands

Bandvefur

Bandvefskerfi lÝkamans tengir saman alla hluta hans Ý eina heild.    ═ raun mß lÝta ß bandvefinn sem eitt samhangandi slÝ­ur sem nŠr frß hvirfli til ilja. Hann myndar himnur Ý heila, slÝ­ur um heila, mŠnu og taugar, Š­ar, v÷­va, bein, lÝffŠri og ÷nnur kerfi lÝkamans, ■ar me­ tali­ frumur og frumulÝffŠri.

laterale
Bandvefur er uppbygg­ur af bŠ­i trefjaefni (kollageni) og teygjuefni (elastÝni), sem gerir honum kleift a­ vera bŠ­i teygjanlegur og dragast saman aftur. Ůessir eiginleikar bandvefs gera okkur kleyft a­ a­lagast hinum řmsu breytingum sem eiga sÚr sta­ Ý lÝkamanum, ■ar me­ tali­ margvÝslegum skekkjum. SlÝkar skekkjur eru samt sem ß­ur ßlag ß bandvefinn sem st÷­ugt leitast vi­ a­ fara Ý rÚtt horf.

Bandvefsspenna getur valdi­ ßreiti ß mŠnuslÝ­ri­ rÚtt eins og h˙n getur veri­ aflei­ing af spennu Ý mŠnuslÝ­rinu. Vegna ■ess a­ bandvefur lÝkamans er ein heild, getur t.d. sta­bundin spenna Ý fŠti au­veldlega valdi­ ßreiti Ý kjßlka og ÷fugt.