CranioSacral félag Íslands

Orkubrautir

Lífsorkan KI flćđir eftir ákveđnum farvegi í líkama mannsins, eđa svo kölluđum
orkubrautum, sem mynda einskonar eilífa hringrás. Orkubrautir eđa orkurásir líkamans eru 22 en auk ţeirra er fjöldi tengibrauta. Orkubrautirnar eru flokkađar í 12 ađalrásir og 10 aukarásir. Rásirnar mynda net brauta um líkamann og tengja saman yfirborđ og innri hluta líkamans.
Ađalrásirnar 12 eiga sér tvífara, ţannig ađ rás međ sama nafni liggur bćđi í vinstri og hćgri hluta líkamans. Taka ţćr nafn eftir ţví líffćri sem ţćr ţjóna.
Tvćr aukarásir liggja eftir líkamanum miđjum, önnur ađ framanverđu
framrásarbraut en hin ađ aftan, bakrásarbraut. Ţćr hafa ţá sérstöđu ađ tengjast ekki neinu sérstöku líffćri en hafa mikiđ međ tilfinningar ađ gera.
Lífsorkan birtist í andstćđum eiginleikum, kvenlegri orku (tilfinningar) Yin og karlorku (rökhugsun) Yang. Líffćrum líkamans er skipt niđur í Yin eđa Yang eftir starfsemi ţeirra, og síđan er hćgt ađ para líffćrin út frá áhrifum ţeirra hvortá annađ. Áreiti á annađ líffćriđ hefur áhrif ţví á hitt. Td. Lifur og gallblađra, nýru og ţvagblađra.
Yin rásir hafa sterkust áhrif á ţau líffćri sem ţćr bera nafn sitt af, og Yang rásir hafa sterkust áhrif á vöđva og liđamót en hafa einnig áhrif á ţau líffćri sem ţćr heita eftir (hol líffćri).
Yin rásirnar eru stundum kallađar tilfinninga orkubrautirnar og eru ađ vissu leyti verndađar, ţví ţćr liggja ađ innanverđu.

Yin:

Lungnarás, Miltarás, Hjartarás, Nýrnarás, Gollurshúsrás, Lifrarrás

Yin Meridians Chart 900

Yang:

Ristilrás, Magarás, Smágirnisrás, Blöđrurás, Innkirtlarás, Gallblöđrurás

Yang Meridians Chart 900


acupuncture_5_element_small
Eđlisţćttir Ki eđa lísfokunnar eru:
Málmur; hefur áhrif á lungu og ristil,
Jörđ; hefur áhrif á milta og maga,
Eldur; hefur áhrif á Hjarta, smáţarma, innkirtla og gollurshús,
Tré; hefur áhrif á lifur og gallblöđru og
Vatn; hefur áhrif á nýru og ţvagblöđru.


Lungnarás
(Yin orka) hefur áhrif á lungu, öndun og dreifingu orku um líkamann. Hún hefur áhrif á blóđrásarkefiđ og vökvaflćđi, ásamt húđ og hárum. Gott ađ taka ristilbrautina líka ef um of háan blóđţrýsting ađ rćđa.
Sorgin hefur veriđ talin tengjast lungum, en austurlensk frćđi vilja meina ađ mađur geymi sorgina í lungunum. Ţví er gott ađ taka ţessar brautir ef fólk hefur ekki náđ ađ vinna úr einhvers konnar sorg.
Asmi (taka ţá nýrnarás líka). Önnur einkenni í lungum. Síţreyta, ţreyta.
Exem og önnur húđvandamál. Ástand lungnarásar má sjá á nefi og rödd.

Ristilrás (Yang orka) tengist ristli. Ristill tekur á móti “fćđu og vökva” og skilar út eftir ađ hafa endurunniđ nćringu úr ţeim. Hafi fólk hćgđartregđu ţá er gott ađ taka lungnarás líka. Ef fólk ţjáist hins vegar af niđurgangi er ójafnvćgi á miltisrásinni.
Ristilvandamál eiga ekki endilega upptök sín í ristli.

Magarás (Yang orka) tengist maga, meltingu og matarlyst. Magarás beinir orkunni niđur á viđ. Uppţemba, flökurleiki, brjóstsviđi eđa vindgangur bendir til ójafnvćgis í magarás. Magaverkir, offita, hćgđatregđa, niđurgangur, brjóstverkir, verkir í andliti, td. Trigeminus neuralgia, augnsjúkdómar, ennis- og kjálkaholuverkir/sýking, tannverki, kvilla í líffćrum kviđarhols, tíđaverkir,ţroti, ţreyta eđa verkir í fótum,ćđahnútar, kaldir fćtur, fótasár eđa máttleysi og liđverkir.

Miltisrás (Yin orka) tengist milta/brisi. Hún tengist meltingunni, efnaskiptum og ónćmiskerfinu, og bandvefnum. Hún sér um upptöku, umbreytingu og dreifingu á orku. Miltisrás tengist vonbrigđum, áhyggjum, óskýrri hugsun og ţreytu.
Hún heldur/stjórnar blóđi. Miltisrásin stjórnar vöđvum og útlimum. Hugsun og einbeiting tengist ţessari rás. Kynfćrakvillar, meltingarkvillar, efnaskipti, veiklun í ónćmiskerfi, húđvandamál, bjúgmyndun, líffćri grindarhols, td. líffćrasig og gyllinćđ (og bakrásarbraut), tilfinning í munni og vörum. Óregla í blćđingum, krampi, tíđaverkir og spenna í grindarholi. Ţursabit og ţreyta.
Slímmyndun, skán í munni eđa á tungu. Ójafnvćgi á miltisrás má sjá í munni og á vörum.

Hjartarás (Yin orka) tengist hjarta. Ţađ stjórnar blóđi og ćđum. Rásin stjórnar svita. Hrćđsla um ađ vera ekki elskađur, og verđa sćrđur. Depurđ. Ástarsorg. Hrćđsla og fóbía (taka ţá nýrnarás međ). Foreldrar, systkini og vinir. Óskilyrt ást.
Óregla í púlsi. Nćtursviti, erfiđleikar međ svefn. Gott ađ taka á breytingarskeiđinu. Ástand hjartabrautar má sjá í andliti og á tungu.

Smáţarmarás (Yang orka) tengist smáţörmum. Hún tengist skýrleika og dómgreind. Muninum á réttu og röngu. Hreinsun.

Blöđrurás (Yang orka) tengist ţvagblöđru. Blöđrubrautin hefur ţá sérstöđu ađ hafa afgerandi mestu virkni á ţá líkamshluta sem hún liggur um. Öfundsýki, grunsemdir og langrćkni tengjast blöđruorkunni. Blöđrubólga., svefnvandamál, bakvandamál, hćgđatregđa, ţjótak, gyllinćđ, endaţarmsig, verkir í il, krampi í fótlegg, máttleysi eđa verkir í fótum, blóđrásartruflun í ganglimum sem lýsir sér sem verkur í kálfa. , svimi, höfuđverkur, nefstífla, augnvöđvalömun, óskýr sjón, ţursabit, nýrnabólga.

Meridians

Nýrnarás (Yin orka) tengist nýrum. Nýrnakvillar, álag á svćđi ţvagblöđrurásar, ţvagfćra og kynfćrkvillar. Ţjótak (ischias) lendar og mjóbaksverkir ásamt hnjám. Nýrnabrautin hefur áhrif á beinmerg, heila og mćnu. Óţćgindi á svćđi lifrar og gallrásar. Asmi og önnur ofvirkni tengd lungum. Ofvirkni tengd heila og hjarta. Brjósk- og liđamótakvillar neglur, hár og eyrnakvillar. Ástand nýrnarásar má sjá á eyrum og hári og einnig eru dökkir baugar undir augum. Viljastyrkur er andlegi ţáttur nýrnarásarinnar. Ótti, hrćđsla og kvíđi (hjartarás). Djúp öndun.
Hvers konar ótti sem er, td. Ađ skilja ekki eftir sig börn (erfđaefni).


Gollurshúsrás/hjartaverndari (Yin orka) tengist gollurhúsi. Hún er talin stjórna orkuflćđi til kynfćra og ţví stundum kölluđ circulation, sex. Hún sér um ađ hjartavöđvin og hringrás blóđsins fái nćga orku.
Mikilvćgt ađ taka alltaf Hjartaverndararás á undan Hjartarás.

Ţríhitarás/innkirtlabrautin (Yang orka) tengist “ţremur hiturum” (The Triple Heater). Međ ţremur hiturum eiga Kínverjar viđ brjósthol, kviđarhol og grindarhol. Ţríhitararásin endurspeglar flćđi orku, blóđs og líkamsvökva á milli ţessara “hola” frá lifur, milta og lungum.

Gallblöđrurás (Yang orka) tengist gallblöđru. Myndun gallsteina er merki um of mikla orku í gallblöđrubrautinni. Gallblöđruorkan stjórnar sinum. Hún hefur međ dómgreind og framkvćmdasemi ađ gera. Huglćgir erfiđleikar.
Vandamál í sinum og liđböndum. Mjóbaksverkir, verkir í hnjám. Stífleiki í hnakka og hálsi. Gott ađ taka Gallblöđrurás međ Lifrarrás til ađ mynda jafnvćgi.

Lifrarrás (yin orka) tengist Lifur. Hún hefur áhrif á liđbönd. Ójafnvćgi á henni má sjá í augum og á nöglum. Tengist reiđi og ţunglyndi. Hún hefur međ getu okkar til ađ gera plön ađ gera. Tengist orku, eins og nýrnarásin. Hefur áhrif á ósjálfráđ ţvaglát, legsig og hćgđatregđu, blóđţrýsting, og höfuđverk af háum blóđţrýstingi.
Tíđarverkir, vandamál međ blćđingar og frjósemi. Hreinsar út lyf og eiturefni.
Mígreni, höfuđverkur bak viđ augu. Bakflćđi og ógleđi. Niđurgangur. Blóđleysi.

Govering vessel/bakrásarbraut/Du Mai:
Hún geymir Yang orku. Hún hefur áhrif á hrygg, bak, háls og höfuđ. Gigtarsjúkdómar, sérstaklega í hrygg, hálsi og höfđi.
Ójafnvćgi í heila-og mćnukerfi og heila- og mćnuvökva. Ţungt höfuđ, framsigiđ.
Orkuskortur. upp í höfuđ (t.d. eftir ađ losađ er um hnakka). Hálsrígur. Höfuđverkur, t.d. bak viđ augu. Skjálfti. Hárlos og blettaskalli. Sig á líffćrum, gyllinćđ. Ófrjósemi, ţvagvandamál, depurđ.

Conception vessel/framrásarbraut/Ren Mai
: Hún geymir Yin orku. Hún hefur áhrif á kviđ, brjóstkassa, lungu, háls og andlit. Ofvirkir einstaklingar.
Hefur áhrif á legiđ. Eftir barnsburđ. Eftir keisaraskurđ. Ófrjósemi. Eftir fósturlát, utanlegsfóstur og svo frv. Svefnleysi. Svitakóf. Breytingarskeiđ.
Asmi. Dreifir orku og likamsvökva um líkamann (eins og lungu). Dofi í andliti, rođi í andliti. Rauđ tunga.