CranioSacral fÚlag ═slands
[til baka]

Hefur h÷fu­beina- og spjaldhryggjarme­fer­ ßhrif ß nßms- og samskipta÷r­uleika?

Tildr÷g ■essa verkefnisins er a­ Ý febr˙ar 2007 var haldinn fundur foreldra drengja Ý 9.bekk sÚrkennsludeildar Grunnskˇlans Ý GrindavÝk (fimm drengir). Ůar rŠddum vi­ ßhyggjur okkar vegna tÝmabundins ˙rrŠ­aleysis Ý kennaramßlum sem haf­i mj÷g truflandi ßhrif ß drengina okkar. ═ framhaldi af fundinum ■rˇa­ist s˙ hugmynd hjß mÚr a­ kanna hvort h÷fu­beina- og spjaldhryggjarme­fer­ gŠti haft jßkvŠ­ ßhrif ß lÝ­an, samskipti og nßmsßrangur nemenda Ý sÚrkennslunni.
H÷fu­beina- og spjaldhryggjarme­fer­ er me­fer­form sem me­al annars losar um spennu, slakar ß taugakerfinu og ÷rvar flŠ­i.. MÚr fannst ■vÝ tilraunarinnar vir­i a­ kanna hvort slÝk me­fer­ gŠti bŠtt lÝ­an drengjanna, og jafnvel nßmsßrangur..
 
 
Markmi­ verkefnisins var a­ kanna eftirfarandi:
Hefur h÷fu­beina- og spjaldhryggjarme­fer­ ßhrif ß eftirfarandi ■Štti hjß b÷rnum/unglingum me­ nßms- og samskipta÷r­uleika:
  • Samskipti – heima og Ý skˇla
  • Andlega lÝ­an (s.s. sjßlfstraust, jafnvŠgi, kvÝ­a, skap)
  • LÝkamlega lÝ­an (s.s. verki Ý h÷f­i, baki, kvi­, ÷xlum)
  • Nßm, ( s.s. athygli, einbeitingu, ßrangur, lesblindu)
 
Ůar sem verkefni­ stˇ­ a­eins Ý fimm vikur var fullmikil bjartsřni a­ Štla a­ ■a­ gŠfi ˇtvÝrŠ­a ni­urst÷­u, enda frekar gert rß­ fyrir a­ ■a­ gŠti gefi­ vÝsbendingar um ßhrif me­fer­arinnar.
VŠri ni­ursta­an jßkvŠ­, yr­i ■etta ver­ugt verkefni til frekari rannsˇkna og gott innlegg vegna ˙rrŠ­a fyrir b÷rn sem eru me­ hinar řmsu greiningar og eiga undir h÷gg a­ sŠkja Ý grunnskˇlum landsins.

Ůßtttakendur voru fimm drengir Ý 9. bekk sÚrkennsludeildar grunnskˇlans, allir fŠddir ßri­ 1992. Ůeir h÷f­u allir fengi­ einhvers konar greiningu, svo sem lesblindu, athyglisbrest og/e­a ofvirkni.

MŠlikvar­inn  var vi­t÷l vi­ drengina, foreldra ■eirra og kennara, bŠ­i Ý upphafi og lok verkefnisins. Vi­t÷lin voru bygg­ ß spurningum sem tengdust upplifun drengjanna sjßlfra, annars vegar samskiptum drengjanna og fj÷lskyldna ■eirra heima fyrir og hins vegar ß samskiptum ■eirra vi­ kennara, starfsfˇlk og a­ra nemendur Ý skˇlanum. Horft var til andlegrar og lÝkamlegrar lÝ­anar ■eirra bŠ­i Ý upphafi og lok me­fer­ar, sem og nßmsßrangurs, einbeitingar/athygli og heg­unar.
 
Hver drengur var me­h÷ndla­ur einu sinni til tvisvar Ý viku, Ý 20 - 45 mÝn˙tur Ý senn, Ý fjˇrar vikur. Fj÷ldi skipta og tÝmalengd me­fer­arinnar var persˇnubundin og fˇr eftir ■vÝ hvernig drengirnir voru upplag­ir hverju sinni.
 
Ni­urst÷­urnar voru misafgerandi eftir ■vÝ um hva­a ■Štti var a­ rŠ­a, en Ý meginatri­um var ni­ursta­an ■essi:
 
Innan skˇlans – mat kennara. LÝtil sem engin ßhrif greindust hjß 4 af 5 drengjum. Helst a­ ÷rla­i ß aukinni einbeitingu og ˙thaldi og bŠttri heg­un. Ein undantekning var frß ■essu en ■ar ur­u jßkvŠ­ ßhrif ß flesta ■Štti. ┴tti ■ar Ý hlut einstaklingur sem segja mß a­ hafi veri­ verst settur fyrir.
 
Innan heimilis – mat foreldra. Verulega gˇ­ ßhrif greindust ß flestum ■ßttum. Mest bar ß  jßkvŠ­um ßhrifum var­andi innra jafnvŠgi, sjßlfstraust, sjßlfsÝmynd, heg­un og samskipti innan heimilis.
 
Upplifun drengjanna sjßlfra. Talsver­ jßkvŠ­ ßhrif greindust ß ■Štti eins og einbeitingu, lÝkamlegt ßstand, innra jafnvŠgi, sjßlfstraust og samskipti.
═ einu tilfelli řtti me­feri­in undir ofvirkni, samhli­a aukinni kßtÝnu. ═ ÷­ru tilfelli řtti h˙n undir skapofsa og lÝkamlega vanlÝ­an Ý upphafi en jafnframt jßkvŠ­a upplifun ß ÷­rum ■ßttum (sbr. hÚr a­ framan). Algengt var a­ me­fer­in řtti til a­ byrja me­ undir einkenni og undirliggjandi ■Štti sem unni­ var me­.
 
┴lykta mß samkvŠmt ■essum ni­urst÷­um a­ h÷fu­beina- og spjaldhryggjarme­fer­ geti veri­ mj÷g gott me­fer­ar˙rrŠ­i fyrir b÷rn/unglinga me­ ß­urnefndar greiningar. H÷fu­beina-og spjaldhryggjarme­fer­in Štti a­ henta vel me­ ÷­rum me­fer­um, s.s. sßlfrŠ­i- og rß­gjafame­fer­, sj˙kra■jßlfun og ÷­rum hef­bundnum og ˇhef­bundnum me­fer­um.
Ătla mß a­ me­ frekari me­h÷ndlun gŠti me­fer­in skila­ ßrangri Ý skˇlastarfinu, ■vÝ me­h÷ndlun ■ennan stutta tÝma haf­i Ý f÷r me­ sÚr bŠ­i bŠtta lÝkamlega og andlega lÝ­an drengjanna, sem og bŠtt samskipti heima fyrir. Ůar var­ ßhrifanna fyrst vart en Štla mß a­ ■au skili sÚr ßfram ■a­an Ý skˇlastarfi­.
 
╔g tel ■vÝ a­ ni­urst÷­ur verkefnisins hafi gefi­ vÝsbendingar um a­ h÷fu­beina- og spjaldhryggjarme­fer­ geti haft gˇ­ ßhrif ß b÷rn/unglinga me­ nßms- og samskipta-÷r­uleika og yr­i ver­ugt verkefni til frekari rannsˇknar.
 
Hj÷rdÝs Rˇsa Halldˇrsdˇttir
Upledger h÷fu­beina- og spjaldhryggjarme­fer­ir